Orlofshús

Verkalýðsfélag Snæfellinga hefur til útleigu fjórar vel staðsettar íbúðir á höfuðborgarsvæðinu, 3 í Þorrasölum 13-15 og eina á Klapparstíg.   Einnig hefur félagið til leigu  tvö sumarhús í Ölfusborgun.

 

Leiga á íbúðum

Félagið á 5 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu sem félagsmenn geta fengið leigðar einn eða fleiri sólarhringa í senn frá sunnudegi til föstudags, en frá föstudegi til sunnudags eru þær einungis leigðar í tvo sólarhringa. Leigan á sólarhring til félagsmanna er kr 4500,00 pr sólarhring. Þá er 5000,00 kr lyklagjald sem greiðist við afhendingu lykils en er svo endurgreitt þegar lyklum er skilað.

 

Félagið á 5 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu sem félagsmenn geta fengið leigðar einn eða fleiri sólarhringa í senn frá sunnudegi til föstudags, en frá föstudegi til sunnudags eru þær einungis leigðar í tvo sólarhringa.

Leigan á sólarhring til félagsmanna er  4500 kr. pr. sólarhring fyrir minni íbúðir : Klapparstíg 1 og Þorrasali 13-15 (íbúð nr. 406).
5000 kr.  pr. sólarhring fyrir stærri íbúðirnar sem eru , Þorrasalir 13 - 15  (íbúðir nr. 303 - 403 - 407).

Þá er 5000  kr. lyklagjald sem greiðist við afhendingu lykils en er svo endurgreitt þegar lyklum er skilað.

 

 

Umsókn um orlofshús

 

Sjá myndir úr íbúðunum:

 

Þorrasalir 13-15

Klapparstíg 1

  

 

Vinaminni á Spáni.

Verkalýðsfélag Snæfellinga, ásamt þremur öðrum stéttarfélögum, hefur til umráða orlofsíbúð nr. 13 í Altomar III í Los Arenales á Spáni. Sjá nánar hér