Sjúkrasjóður

Sjúkrasjóður

Úr sjúkrasjóði Verkalýðsfélags Snæfellinga geta félagsmenn bæði fengið greidda sjúkradagpeninga í veikindum sínum, eining endurgreiðslu á krabbameinsskoðunum og fl.

Sjá nánar í lögum um sjúkrasjóð.

 

Umsókn um sjúkradagpeninga

Umsókn um sjúkradagpeninga þarf að fylgja læknisvottorð, vottorð vinnuveitenda og beiðni um nýtingu skattkorts.

Eyðublað vegna vottorðs vinnuveitanda - fyllist út af vinnuveitanda

Eyðublað vegna nýtingu skattkorts - fyllist út af umsækjanda.

 

Umsókn um styrk úr sjúkrasjóði

Umsókn um styrk úr sjúkrasjóði þarf að fylgja reikningur frá þjónustuaðila.